Sunday, September 20, 2009

Feður og synirDrekasaga


þetta er Dofri dreki sem mun birtast í lestrarbók sem ég er að teikna.
Vatns- og trélitir.

Ég og Ferdinand

Þetta er gömul sjálfsmynd af mér í hlutverki Ferdinands, kær vinur úr mogganum.
Vatnslitur.

Bob Dylan

Helga


þetta er dóttir mín Helga, nett pirruð á pabba sínum að sitja fyrir á enn einni myndinni.
svart og hvítt charcoal á gráan pappír

framlag til starandi sjálfsmynda


þessi er nokkura ára gömul og er einskonar leikur með ímynd listmálarans og þennan dramatíska svip sem kemur oft á listmálara sem orsakast samt líklega af einbeitingu eða nærsýni.
olía á striga

uppstilling


hér er málverk af höndum konu minnar.
olía á striga.

mona svína


þetta er mynd úr óútkominni sögu eftir mig þar sem ég nota þekkt málverk úr listasögunni en set svínið Konráð í stað persónanna.
Sagan fjallar um listmálarann Sæmund og aðstoðarsvínið hans.
vatnslitur og digital.