Thursday, May 20, 2010

kirkjur

ég fékk pönntun um að gera portrett af nokkurum kirkjum, hef sjaldan gert húsamyndir, sérstaklega með vatnslitum svo ég sló til og fannst þetta bara ljómandi gaman. Nokkrar enn eftir.

Wednesday, May 5, 2010

Friðrik Þór

Var að kaupa mér nýtt teikniborð, G-pen, Genius og varð að prufukeyra það. Kunni bara ljómandi við það, klára Frikka seinna.