Tuesday, December 21, 2010

þrastarportrett


hér eru tveir þrestir, annar uppstoppaður sem ég gerði portrett af og hin lá dauður eftir að hafa flogið á glugga í sumarbústað systur minnar en ég tók mynd á símann minn. (kannski svolítið morbid)

Sunday, December 19, 2010

stúfur

og að sjálfsögðu verður að vera einn stúfur um þessi jól.
vatnslitir og blek

woddy Allen

þetta er ein af nokkrum sem ég hef málað /teiknað af W A, það er eithvað við andlitið þannig

Monday, December 13, 2010

myndir fyrir heimasíðu


hér eru nokkrar vatnslitamyndir sé ég var að gera fyrir heimasíðu fyrir Barnaheill.