Wednesday, March 23, 2011

brúin yfir skítalæk

þetta er ein af svokölluðu símamyndum, þ.e. myndum sem ég mála eftir myndum teknar á símann.
vatnslitir á pappír

Heimir Karlsson 5tugur

ég var beðinn um að teikna þennan öðling af vinum og vandamönnum  fyrir 5tugsafmælið hans.

Saturday, March 5, 2011

rembrant

var að gera smá tilraunir með nýjan pensil í photoshop, gefur ágætlega malerísk áhrif og passar vel við hin maleriska Rembrant. Það má vera að ég hafi ofgert nefið :)