Monday, June 20, 2011

Fry, tilbúinn

Af tilefni af þvi að ég er að hlusta á  the Fry cronicols, mjög skemmtilega sjálfsæfisögu snillingsins, varð ég að gera mynd af honum um leið og ég hlustaði, svo þetta var svona hlustrænt portrett. Skemmtileg.

Fry, framhald

Saturday, June 18, 2011

Friday, June 17, 2011

Björn, framhald

Ég er að leika mér að leggja litin ofan á svarthvítan grunn. Það kemur alltaf svolítið skemmtilegur effekt við það. Kannski ég klári samt myndina sem svart hvíta. Það skemmtilega við photoshop er endalausir möguleikar fram og til baka.

Sunday, June 5, 2011

meistari Björn Thoroddsen

Ég fór á Jazz og blústónleika um daginn í Salnum í Kópavogi, þar sem Björn var í broddi fylkingar ásamt nokkrum öðrum snillingum. Maðurninn er alger súpemann á gítar.
ókláruð, digital

mister Raggi Bjarna

Raggi sló í gegn á sömu tónleikum, hann hefur sopið hraustlega úr æskubrunninum