Saturday, December 17, 2011

Bókakápa

þetta var partur af sumarvinnunni minni, að mála þessa bókakápu fyrir Gísla Rúnar. Ég byrjaði á olíumálverki sem ég skannaði inn og vann svo áfram lýsinguna í photoshop. Það er mjög spennandi möguleiki að vinna saman með þessa miðla.

Thursday, December 15, 2011

kertasníkir

smá blek og vatnslitaleikur af því það eru nú að koma jól.