Thursday, April 28, 2011

Helgi Halldórsson skólastjóri og rithöfundur

Hér er mynd sem ég gerði af yfirmanni manni mínum og vini í tilefni af sextugs afmæli hans en myndirnar í bakgrunni eru myndir sem ég teiknaði við 3 sögur sem hann hefur skrifað, frábær ævintýri af gamla skólanum með drekum og prinsum og viðeigandi persónum og hafa verið notaðar við lestrarkennslu í skólanum okkar.

Monday, April 25, 2011

feitur kall með lítinn hund

þarna er ég og bangsi, minni hunurinn minn. Málað eftir mynd sem dóttir mín tók á síman minn, vatnslitur á pappír