Tuesday, October 18, 2011

Hollráð Húgós
Hér eru nokkrar myndir úr nýrri bók sem ég var að teikna í eftir sálfræðinginn Húgó Þórisson en bókin heitir Hollráð Húgós og er gefin út af Sölku bókaforlagi. Þetta var snilldarsamstarf, enda Húgó mikill öðlingur.

No comments:

Post a Comment