Sunday, November 1, 2009

Johnny Cash


ég byrjaði á að gera skissu á blað sem ég tók síðan á síman minn og sendi yfir í tölvuna því ég gerði þessa upp í sumabústað og var ekki með skannan minn með. Síðan málaði ég hana í photoshop en datt í hug að gefa painter smá séns, hef aldrei komist upp á lag með að mála í painter en blandararnir þar eru mikið betri en í photoshop og olíupenslarnir eru fjári skemmtilegir.

2 comments:

  1. Helvíti fínt hjá þér Kalli. Skemmtilegt hvað þú fikrar þig áfram með ólíkar aðferðir til að fínisera þinn stíl. Mér finnst Painterinn henta þér vel.

    ReplyDelete
  2. takk fyrir þetta, ég þarf að gefa mér tíma í að grauta svolítið meira í Painter, hann er ári skemmtilegur þegar maður byrjar að átta sig á honum.

    ReplyDelete